Grillað tófú í sumarfýling með cheddar kartöflugratíni og sveppasósu.

Heitir réttirÉg veit fátt sumarlegra en eitthvað gott á grillið og ostakennt kartöflugratín með því. Ég var sólgin í kartöflugratín, bæði kalt og heitt og borðaði það uppúr fatinu eða boxinu. Ég hef verið að fikta við að gera vegan kartöflugratín og seinast þegar ég bjó það til sagði Kjartan við mig að ég mætti… Halda áfram að lesa: Grillað tófú í sumarfýling með cheddar kartöflugratíni og sveppasósu.

Tófú Tófu Tófu og … meira TÓFÚ

Ó elsku besta, fallega, bragðlausa tófú (segi ég núna eftir að hafa prufað að elda það milljón sinnum og misheppnast!) En eftir mikla þrautseigju og þrjósku ákvað ég að gefast ekki upp, mér skyldi takast að gera gott tófú! Og viti menn, vei vei vei það loksins tókst! Ég hef heyrt marga tala um hvað… Halda áfram að lesa: Tófú Tófu Tófu og … meira TÓFÚ