Heitir réttirÉg veit fátt sumarlegra en eitthvað gott á grillið og ostakennt kartöflugratín með því. Ég var sólgin í kartöflugratín, bæði kalt og heitt og borðaði það uppúr fatinu eða boxinu. Ég hef verið að fikta við að gera vegan kartöflugratín og seinast þegar ég bjó það til sagði Kjartan við mig að ég mætti… Halda áfram að lesa: Grillað tófú í sumarfýling með cheddar kartöflugratíni og sveppasósu.
Tag: Anna Karen
Smjörbaunapottréttur
Eftir að ég gerðist vegan þá tók það mig langan tíma í að finnast baunir góðar, ég í þrjóskukasti setti allskyns baunir í réttina mína en fannst það alltaf skemma þá. Það tók tíma, en tókst loksins fyrir mig að finnast baunir góðar og hvað þá fara að „kreiva“ þær, svo ekki gefast upp. Hinsvegar… Halda áfram að lesa: Smjörbaunapottréttur
Kasjú „gráðostur“
Ég hef verið að fikra mig áfram í jurtaostagerð í smá tíma núna. Mér finnst alltaf mun betra að búa þá til sjálf heldur en að kaupa út í búð því þá get ég alfarið stjórnað bragðinu og áferðinni. Uppáhalds heimagerði osturinn minn er úr kasjúhnetum en sá ég fyrst svipaða uppskrift inná maedgurnar.is. Eftir… Halda áfram að lesa: Kasjú „gráðostur“
Hátíðar Tartalettur
Hráefni: 1 pakki Oumph pure chunk 1 dós grænar baunir 1 1/2 stór laukur eða rúmlega það 3-4 msk vegan mæjó 1 dl Smokey Hickory frá Caj P. 3-4 msk tómatsósa Vio life ostasneiðar*má sleppa* 2 pakkar First Price Tartalettur ss 20 tartalettur Aðferð: Látið oumphið þiðna í smá stund. Hellið síðan smokey hickory sósunni… Halda áfram að lesa: Hátíðar Tartalettur
Matseðill aðfangadags
Ég prufugerði jólamatinn fyrir svolitlu síðan og kom hann mjög vel út! Meðlætið er svipað og hefur verið áður en við urðum vegan og var lítið sem ekkert mál að „veganæsa“ það. Ég var með steik frá Field Roast en meðlætið mun einnig passa við Hnetusteik eða aðrar vegan steikur. Í uppskriftinni verður Brokkolí salat… Halda áfram að lesa: Matseðill aðfangadags
Indverskur grænmetisréttur
Okei, ég hef sagt í nokkrum færslum að þetta og hitt sé í miklu uppáhaldi eða eitt af uppáhalds. En ekkert kemst í líkingu við ást mína á indverskum mat. Reyndar elska ég allan mat, enda mikill matgæðingur en indversk matargerð er mín ástríða. Ég alveg elska að elda með þessum kryddum og hráefnum. Ást… Halda áfram að lesa: Indverskur grænmetisréttur
Hakk og Spaghetti
Einn af uppáhalds heimilisréttunum hér á bæ. Börnin elska hann, við elskum hann, fullkomið comfort food og afgangar alltaf góðir. Þessi uppskrift er mjög einföld en tekur kannski smá tíma. Þegar ég skrifaði uppskriftina hafði ég hana mjög stóra svo ég gæti fryst í nestisbox en ekkert mál fyrir ykkur að minnka hana 🙂 Og… Halda áfram að lesa: Hakk og Spaghetti
Tófú Tófu Tófu og … meira TÓFÚ
Ó elsku besta, fallega, bragðlausa tófú (segi ég núna eftir að hafa prufað að elda það milljón sinnum og misheppnast!) En eftir mikla þrautseigju og þrjósku ákvað ég að gefast ekki upp, mér skyldi takast að gera gott tófú! Og viti menn, vei vei vei það loksins tókst! Ég hef heyrt marga tala um hvað… Halda áfram að lesa: Tófú Tófu Tófu og … meira TÓFÚ