Grillað tófú í sumarfýling með cheddar kartöflugratíni og sveppasósu.

Heitir réttirÉg veit fátt sumarlegra en eitthvað gott á grillið og ostakennt kartöflugratín með því. Ég var sólgin í kartöflugratín, bæði kalt og heitt og borðaði það uppúr fatinu eða boxinu. Ég hef verið að fikta við að gera vegan kartöflugratín og seinast þegar ég bjó það til sagði Kjartan við mig að ég mætti… Halda áfram að lesa: Grillað tófú í sumarfýling með cheddar kartöflugratíni og sveppasósu.