Kjúklingabaunamjöls Ommeletta

KjúklingabaunamjölsOmmeletta Innihald: 120ml Kjúklingabaunamjöl (Gram flour) 2msk Næringager 1msk Chia fræ 1/2tsk Vínsteinslyftiduft 1/2tsk Turmerik 1/2tsk Garam Masala 1/2tsk  Chilli krydd 1/4tsk Hvítlaukskrydd 1/4 tsk Salt 1/4tsk Pipar 175ml Vatn Grænmeti að eigin vali. Vegan ostur til að strá yfir. Ég nota Vegan gourmet shredded kryddaða frá follow your heart (fæst í Gló fákafeni) Vio… Halda áfram að lesa: Kjúklingabaunamjöls Ommeletta

Núðlu Tófú Réttur

Núðlu- tófú réttur. Innihaldsefni: 1 pakki rísnúðlur 2 gulrætur 1 rauð paprika 1 lítill spergilkálhaus 2 vorlaukar 1 kúrbítur 1 laukur 2 hvítlauksgeirar 1 pakki firm tófú Sesamfræ Kasjúhnetur Bragðlaus olía(sólblóma t.d.) Tamarissósa Ristuð sesamolía Krydd eftir smekk en ég nota salt og pipar, garam masala, turmerik og cumin. (Grænmeti sem einnig er gott að… Halda áfram að lesa: Núðlu Tófú Réttur