Tófú Tófu Tófu og … meira TÓFÚ

Ó elsku besta, fallega, bragðlausa tófú (segi ég núna eftir að hafa prufað að elda það milljón sinnum og misheppnast!) En eftir mikla þrautseigju og þrjósku ákvað ég að gefast ekki upp, mér skyldi takast að gera gott tófú! Og viti menn, vei vei vei það loksins tókst! Ég hef heyrt marga tala um hvað… Halda áfram að lesa: Tófú Tófu Tófu og … meira TÓFÚ

KjúklingabaunaSalat

Sakniði túnfisksalats? Ekki hafa áhyggjur þar sem kjúklingabaunir geta komið í staðs túnfisks og bragðast óendanlega vel! Hráefni: 1 dós af kjúklingabaunum 1/4 rauðlaukur 2 grænir litlir chilli (má sleppa) 1/4 paprika (Gular baunir eru líka mjög góðar) Krydd eftir smekk en ég nota Garam Masala og Cumin. Vegan mæjó. *Algjört smekksatriði er hvað fólk… Halda áfram að lesa: KjúklingabaunaSalat

Kjúklingabaunamjöls Ommeletta

KjúklingabaunamjölsOmmeletta Innihald: 120ml Kjúklingabaunamjöl (Gram flour) 2msk Næringager 1msk Chia fræ 1/2tsk Vínsteinslyftiduft 1/2tsk Turmerik 1/2tsk Garam Masala 1/2tsk  Chilli krydd 1/4tsk Hvítlaukskrydd 1/4 tsk Salt 1/4tsk Pipar 175ml Vatn Grænmeti að eigin vali. Vegan ostur til að strá yfir. Ég nota Vegan gourmet shredded kryddaða frá follow your heart (fæst í Gló fákafeni) Vio… Halda áfram að lesa: Kjúklingabaunamjöls Ommeletta

Núðlu Tófú Réttur

Núðlu- tófú réttur. Innihaldsefni: 1 pakki rísnúðlur 2 gulrætur 1 rauð paprika 1 lítill spergilkálhaus 2 vorlaukar 1 kúrbítur 1 laukur 2 hvítlauksgeirar 1 pakki firm tófú Sesamfræ Kasjúhnetur Bragðlaus olía(sólblóma t.d.) Tamarissósa Ristuð sesamolía Krydd eftir smekk en ég nota salt og pipar, garam masala, turmerik og cumin. (Grænmeti sem einnig er gott að… Halda áfram að lesa: Núðlu Tófú Réttur