Grillað tófú í sumarfýling með cheddar kartöflugratíni og sveppasósu.

Heitir réttirÉg veit fátt sumarlegra en eitthvað gott á grillið og ostakennt kartöflugratín með því. Ég var sólgin í kartöflugratín, bæði kalt og heitt og borðaði það uppúr fatinu eða boxinu. Ég hef verið að fikta við að gera vegan kartöflugratín og seinast þegar ég bjó það til sagði Kjartan við mig að ég mætti… Halda áfram að lesa: Grillað tófú í sumarfýling með cheddar kartöflugratíni og sveppasósu.

Hrísgrjónanúðlur með grænmeti á la Perla

Perla Hafþórsdóttir, vinkona mín, deildi með okkur þessari gómsætu og æðislegu uppskrift af hrísgrjónanúðlum sem hún gerði. Einfalt, gott og ódýrt hráefni en óeðlilega djúsí og góður réttur! Broke Vegans mæla með!     Hráefni * 3 stk gulrætur * 100 gr laukur þunnt skorinn * 4 msk sweet chilli sósa * 2 dl kókosmjólk… Halda áfram að lesa: Hrísgrjónanúðlur með grænmeti á la Perla