Hátíðar Tartalettur

Hráefni:

1 pakki Oumph pure chunk
1 dós grænar baunir
1 1/2 stór laukur eða rúmlega það
3-4 msk vegan mæjó
1 dl Smokey Hickory frá Caj P.
3-4 msk tómatsósa
Vio life ostasneiðar*má sleppa*
2 pakkar First Price Tartalettur ss 20 tartalettur

Aðferð:

Látið oumphið þiðna í smá stund. Hellið síðan smokey hickory sósunni yfir ásamt því að strá yfir salt og pipar. Skellið oumphinu inní ofn á 180° í 10-15 mín.
Saxið laukinn gróflega,setjið í skál og bætið tómatsósu við.
Athugið að þetta eru sitthvorar skálarnar, ekki blanda saman baununum við laukinn.
Skolið grænu baunirnar og setjið í skál, bætið mæjónesinu útí.
Þegar oumphið er tilbúið skeriði það í bita á og skellið í skálina með lauknum, tómatsósunni og hrærið vel.
Skellið tartalettunum á ofnskúffuna og setjið fyrst laukinn+tómatsósuna og oumphið neðst.
Síðan bætiði við baununum með mæjónesinu.
Í lokin er gott að setja litla sneið af vio life en það er alls ekki nauðsynlegt.
Skellið tartalettunum í ofninn í 10-15mín.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s